Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Fréttabréf desember

Fréttabréf desembermánađar er komiđ út, ţar má m.a nálgast upplýsingar um Litlu-jólin, Erasmus+ verkefni og vinaverkefni sem unniđ var á yngsta stigi. 

Starfsdagur 28. nóvember

Mánudaginn 28. nóvember verđur starfsdagur hjá starfsfólki Brekkuskóla og nemendur í fríi, frístund verđur opin fyrir hádegi fyrir börn sem ţar eru skráđ.

Tónleikar á sal


Í morgun fengum viđ góđa heimsókn frá Tónlistarskólanum á Akureyri.  Grunnsveitin spilađi fyrir nemendur á yngsta stigi og var međ kynningu á hljóđfćrunum.  Tónleikarnir tókust međ afbrigđum vel og voru nemendur til fyrirmyndar, bćđi áhorfendur og hljóđfćraleikarar.  Takk fyrir okkur!

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn