Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Skólabyrjun ágúst 2017

Skólinn hefst ađ venju međ samtölum nemenda, foreldra og kennara 22. og 23. ágúst.
Bođun í samtöl verđur send í tölvupósti.
Skráning í samtölin fer fram á Mentor eftir ađ tölvupóstur hefur borist.
Ný lykilorđ eđa glötuđ má nálgast samkvćmt leiđbeiningum ţar um í tölvupósti frá skólanum um skólabyrjun.

Námsgögn haustiđ 2017


Akureyrarbćr hefur ákveđiđ ađ útvega nemendum í grunnskólum bćjarins öll helstu námsgögn í byrjun nćsta skólaárs. Í undirbúningi er útbođ og ađ ţví loknu verđur ljóst hve vel upphćđin sem lögđ er í ţetta dugir. Ef til vill stendur eitthvađ útaf og verđa upplýsingar um ţađ vćntanlega sendar út í ágústmánuđi. Skólatöskur og íţrótta- og sundfatnađ ţurfa nemendur ađ koma međ sjálfir. 

Unicef söfnun 2017


Brekkuskóli tók ţátt í Unicef söfnun á vordögum međ ţví ađ taka ţátt í fjölbreyttri hreyfingu á 14 stöđvum sem íţróttakennarar settu upp á skólalóđinni. Nemendur söfnuđu alls 128.734 kr. sem lagđar voru inn á reikning Unicef. Ţá er ótalin sú upphćđ sem nokkrir lögđu beint inn á reikninginn hjá Unicef.

Viđ ţökkum nemendum, foreldrum og forráđamönnum kćrlega fyrir ađ leggja góđu málefni liđ og stuđla ađ samkennd međal nemenda um stríđshrjáđ börn.

Starfsfólk Brekkuskóla óskar ykkur gleđilegs sumars!


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn