Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Foreldrarölt

FORELDRARÖLT
Opinn fundur um verkefniđ Foreldrarölt á Akureyri verđur í sal Brekkuskóla 22. september klukkan 20:00.

Verkefniđ er samstarfsverkefni Samtaka - Samtök foreldrafélaga, Rósenborgar, Skóladeildar og Lögreglunnar.
Á fundinum munu einstaklingar frá öllum ţessum ađilum velta fyrir sér ţörfnni á verkefninu, fyrkomulagi o.s.frv. Fundurinn er öllum opinn.

Samtaka - Samtök foreldrafélaga á Akureyri    Skóladeild Akureyrar

Lesferill


Nú í haust mun Brekkuskóli taka í notkun nýtt matstćki sem heitir Lesferill og er gefiđ út af Menntamálastofnun. Ţar inni eru og verđa ýmsar kannanir sem meta lćsi.  Kannanir sem mćla lesfimi eru ţćr fyrstu sem  teknar verđa í notkun og mćla leshrađa nemenda.  Um er  rćđa stađlađar kannanir sem taka miđ af aldriŢćr verđa lagđar fyrir alla nemendur í 2. - 10. bekk  í haust og í 1.  - 10. bekk eftir áramót.   
 

Kjólagjörningur í Gilinu


 

280 nemendur í Brekkuskóla tóku ţátt í kjólagjörningi Ţóru Karlsdóttur myndlistarmanns.

 

Ţóra var međ kjólagjörning í 280 daga í fyrra, var í nýjum kjól á hverjum degi í 9 mánuđi.  Ţann 10. september ćtlar hún  ađ sýna afrakstur gjörningsins í Listasafninu og ţurfti ađ flytja kjólana 280 frá vinnustofunni sinni niđur Giliđ í Ketilhúsiđ ţar sem sýningin verđur sett upp. Ţessi kjólaflutningur var tekinn upp og verđur hluti af sýningunni.  Gjörningurinn tókst međ eindćmum vel og ekki spillti veđriđ fyrir, sól og blíđa lék viđ alla í Gilinu. 

    


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn