Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Myndir frá Brekkuskólaleikum

Myndir frá Brekkuskólaleikunum sem haldnir voru miđvikudaginn 10. maí eru komnar á vefinn.

Sumarball


Fimmtudaginn 11. maí verđur haldiđ sumarball fyrir 1. - 3. bekk klukkan 16:00-17:30. 
Ađgangseyrir er 500 kr. og er popp og svali innifaliđ í verđinu. Ţađ verđur dansađ og fariđ í leiki á dansgólfinu og bođiđ upp á andlitsmálningu fyrir ţá sem vilja.  Hlökkum til ađ sjá ţig! 

Fimmtudaginn 11. maí verđur haldiđ sumarball fyrir 4. - 7. bekk klukkan 18:00-20:00. 
Ađgangseyrir er 500 kr. og sjoppan verđur opin međ alls konar nammi og gotteríi. Ţađ verđur dansađ og fariđ í leiki á dansgólfinu og bođiđ upp á andlitsmálningu fyrir ţá sem vilja.  Hlökkum til ađ sjá ţig!

Valgreinar í 8. - 10. bekk veturinn 2017-2018

Skólaáriđ 2017-2018 geta nemendur valiđ úr fjölmörgum greinum. Markmiđiđ var ađ bjóđa uppá fjölbreytt úrval valmöguleika og von okkar er sú ađ allir geti fundiđ sér áhugaverđar og spennandi greinar.  Valgreinar eru sumar sameiginlegar fyrir 8. - 10. bekk en ađrar einungis fyrir 9. og 10. bekk. Almennt samsvarar hver grein 2 kennslustundum á viku yfir veturinn en nú eru langflestar innanskólagreinarnar kenndar hálfan vetur hver og ţví ţarf ađ velja sérstaklega fyrir haustönn annarsvegar og vorönn hinsvegar. Skipti milli greina eru um miđjan janúar 2018. Flestar samvalsgreinarnar eru kenndar allan veturinn hver grein. Ţćr eru kenndar í grunnskólum bćjarins og fleiri stöđum.

Reiknađ er međ ađ nemendur geti nýtt sér strćtisvagnakerfi bćjarins til ađ komast milli stađa. Fyrirvari er gerđur um ađ greinar geta falliđ niđur vegna lítillar ţátttöku eđa annarra ófyrirsjánlegra orsaka.  Einnig getur komiđ fyrir ađ fleiri sćkja í greinar en hćgt er ađ koma ađ. 

Nánari upplýsingar eru í kynningarritum og á umsóknarblöđum – sem skila ţarf í síđasta lagi fimmtudaginn 11. maí nk.  Einnig er velkomiđ ađ hafa samband viđ Steinunni Hörpu, náms- og starfsráđgjafa, netfang steinunnh@akmennt.is

Kynning 8. bekkur

Kynning 9. og 10. bekkur

Umsókn um kjörsviđsgreinar 8. bekkur

Umsókn um kjörsviđsgreinar 9. og 10. bekkur

 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn