Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Unicef söfnun 2017


Brekkuskóli tók ţátt í Unicef söfnun á vordögum međ ţví ađ taka ţátt í fjölbreyttri hreyfingu á 14 stöđvum sem íţróttakennarar settu upp á skólalóđinni. Nemendur söfnuđu alls 128.734 kr. sem lagđar voru inn á reikning Unicef. Ţá er ótalin sú upphćđ sem nokkrir lögđu beint inn á reikninginn hjá Unicef.

Viđ ţökkum nemendum, foreldrum og forráđamönnum kćrlega fyrir ađ leggja góđu málefni liđ og stuđla ađ samkennd međal nemenda um stríđshrjáđ börn.

Starfsfólk Brekkuskóla óskar ykkur gleđilegs sumars!


Starfskynning í Brekkuskóla


 Í vikunni hafa nemendur í 9. bekk Brekkuskóla veriđ í starfskynningum sem eru liđur í náms- og starfsfrćđslu skólans. Hver og einn fór á tvo vinnustađi ţar sem hlutverkiđ var ađ taka ţátt í starfsemi auk ţess ađ frćđast um starfstengda ţćtti.  Ţriđja daginn var svo haldin stór kynning í sal skólans ţar sem nemendur frćddu foreldra sína, samnemendur og kennara um ţađ sem ţeir urđu vísari á vinnustađ.  Ţađ er von okkar í Brekkuskóla ađ starfskynningarnar hafi veriđ öllum hlutađeigandi til gagns og ánćgju.

Ţá viljum viđ sérstaklega nota tćkifćriđ hér til ađ ţakka öllum ţeim vinnustöđum og fyrirtćkjum sem tóku ţátt kćrlega fyrir frábćrt samstarf! Myndir frá starfskynningunni má nálgast  hér.


Skólaslit 2. júní 2017

Föstudaginn 2. júní eru skólaslit í Brekkuskóla. Nemendur mćta fyrst á sal samkvćmt neđangreindu skipulagi.  Ţar mun skólastjóri segja nokkur orđ og sungin verđa lög međ tónlistarkennaranum Sigríđi Huldu Arnardóttur. Ađ ţví loknu fara nemendur í stofur til umsjónarkennara.
Nemendur mćta samkvćmt eftirfarandi tímasetningum á sal:

Kl. 9  mćtir 4., 5. og 6. árgangur
kl. 10 mćtir  7., 8. og 9. árgangur
Kl. 12 mćtir 1., 2. og 3. árgangur


Skólaslit og útskriftarathöfn 10. bekkja hefst á sal skólans kl.15:30 og eru foreldrar, forráđamenn og velunnarar skólans hjartanlega velkomnir.  Myndataka verđur fyrir athöfnina og hefst hún kl. 15:00 ţví ţurfa nemendur ađ mćta kl. 15:00:-)Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn